Osprey – Ozone Boarding Bag 20L
26.990kr.
Til á lager
- Þyngd: 0,6 kg
- Stærð: 30h x 43w x 22d
- Efni: bluesign® vottað endurunnið 100D efni, high tenacity NanoFly nylon, PFC/PFAS-free DWR
- Þyngd: 28L
- Læsanlegir rennilásar á aðalhólfi
- Gott aðgengi að farangri
- Eitt handfang að ofan
- Stillanleg axlaról
- Gott innra skipulag
- Innri vasar úr netaefni (fyrir smáhluti)
- Vatnsheld húð yfir rennilásum
- Travel Sentry ID – til að auðkenna töskuna ef hún týnist
- Sterkbyggður YKK Coil rennilás
- Falinn vasi fyrir verðmæti
- Bólstraður vasi fyrir fartölvu
- Festing fyrir lykla
- Litur: svartur / blár
Vönduð ferðataska frá Osprey með frábæru innra skipulagi. Bólstrað fartölvuhólf, skipulagsvasar og þægileg stillanleg axlaról gera ferðatöskuna tilvalda í ferðalagið. Taskan er hönnuð með þægindi í huga en taskan er með op á hliðinni til að renna handföngum af stærri ferðatöskum í gegn, svo auðvelt sé að stafla þeim saman. Travel Sentry ID frá Osprey fylgir með öllum Ozone töskunum en það er auðkenni til að hjálpa þér að endurheimta töskuna ef hún týnist. Taskan er gerð úr endingargóðu, endurunnu bluesign® vottuðu efni og húðuðum rennilásum fyrir vatnsheldni.
Litur | Blár, Svartur |
---|