Szendelbacher – Dömuhanskar m. silkifóðri
15.900kr.
Til á lager
- Leðurhanskar / svartur
- Ytralag: Geitaskinn
- Fóður: 100% silki
- Snið: venjulegt
Hanskastærðir eru fundnar út með því að mæla ummál handarinnar í tommum (ein tomma samsvarar 2,54 cm) þar sem það er mest – líkt og sjá má af myndinni. Hanskastærðir eru gefnar upp í heilum og hálfum tommum. Herrastærðir eru frá 8 og upp í 10.5 og dömustærðir frá 6.5 upp í 8.
Betra er að kaupa hanska sem eru örlítið of þröngir en of víðir, því leður gefur eftir með tímanum.