





Vörunúmer: 10003320
10003320
OSPREY
Osprey - Fairpoint 40
40L ferðataska og bakpoki sameinuð í frábæran ferðafélaga. Farpoint eru léttustu ferðatöskurnar frá Osprey sem einnig er hægt að nota sem bakpoka. Hannaðar með bluesign® vottuðu endurunnu efni og hægt er að festa minni bakpoka framan á. Góðar axlar- og mjaðmaólar stillanlegu baki. Þar að auki með sterkri burðargrind gerir burðin á milli staða einstaklega þægilegan. Aðalhólfið opnast alveg upp á gátt með rennilás líkt og á ferðatösku, skipulag verður því leikur einn.
Farpoint hefur tvímælalaust sannað gildi sitt meðal heimsreisufara.
Title
36.990 kr