




Vörunúmer: 5-581-1-0
5-581-1-0
OSPREY
Osprey - Arcane Large Day
Frábær fyrir daglega notkun, vel skipulagður og heppilegur í skólann, vinnu eða hvenær sem er dags daglega.
- Gerður úr 100% endurunnum, þolmiklum efnum.
- 100% vegan
- DWR húðaður og laus við PFC efni.
- AirScape™ bak úr svampi, rifflað fyrir aukin þægindi og til þess að tryggja að pokinn mátist vel.
- Hægt að losa ólar frá bakpokanum með auðveldum hætti (aukið öryggi).
- Láréttir rennilásar.
- Grip lykkja á ofanverðum pokanum.
- Klemma að innanverðu fyrir lykil.
- Innri netavasi (fyrir smáhluti).
- Vasar að innanverðu fyrir aukið skipulag.
- Málm festingar og samsetning.
- 16″ vasi fyrir fartölvu.
- Teygjanlegur netavasi á ól.
- Renndur vasi að framanverðu.
- Rennilás sem opnar í aðalhólf.
- Blár
Title
22.990 kr